Ólafsdalshátíð 2018 – Ljósmyndir

Ólafsdalshátíð var haldin í Ólafsdal þann 11.ágúst síðastliðinn. Fjölbreytt dagskrá var í boði. Boðið var uppá gönguferð að víkingaaldarskálanum í Ólafsdal og öðrum minjum og...

Hjóladagur 2017

Í dag 23.maí 2017 var haldinn hjóladagur í grunnskóladeild Auðarskóla. Mörg barnanna mættu á hjólum, hlaupahjólum eða línuskautum og var mikið fjör. Veðrið lék við...

Bæjarhátíðin „Heim í Búðardal“ 2018

Bæjarhátíðin "Heim í Búðardal" verður haldin helgina 13.-15.júlí næstkomandi. Á vefsíðu Dalabyggðar hefur dagskrá verið auglýst með fyrirvara um breytingar en dagskránna má kynna sér...

Spurningakeppni Dalamanna

Síðast liðið fimmtudagskvöld fór fram spurningakeppni Dalamanna. Hefð er fyrir keppninni og síðustu ár hefur hún farið fram á Jörfagleði. Keppnin einkenndist af gleði, hlátri...

Haustfagnaður FSD 2014

Haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu (FSD) árið 2014 verður haldinn í Dalabyggð dagana 24.-25. október. Hátíðin verður með hefðbundnu sniði og verið hefur síðustu...

Íbúaþing Dalabyggðar 17.mars 2019

Sveitarstjórn Dalabyggðar blæs til íbúaþings sem haldið verður í félagsheimilinu Tjarnarlundi að Staðarhóli í Saurbæ. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 17.mars næstkomandi frá kl.11:00 til...

Karlakór Kópavogs býður Dalamönnum að Laugum

Karlakór Kópavogs verður í æfingabúðum að Laugum í Sælingsdal helgina 15.-17.mars nk. Kórinn verður með svokallaða opna æfingu á laugardaginn 16.mars milli klukkan 16:00...

Haustfagnaður 2017

Hinn árlegi Haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu verður haldinn dagana 20. og 21. október. Eins og svo oft áður hefst fagnaðurinn með hrútasýningu í...

Íbúafundur 24.janúar 2018 kl.20:00 FRESTAÐ!

AF VEF DALABYGGÐAR: Að höfðu samráði við veðurfræðing á Veðurstofu Íslands hefur verið tekin ákvörðun um að fresta íbúafundinum sem vera átti í Dalabúð miðvikudaginn...

Jörfagleði 2017

Síðast liðna helgi fór fram Jörfagleði í Dalabyggð. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Raunar byrjaði hátíðin miðvikudaginn 19.apríl með opnu húsi í leikskólanum og...