Upprifjun frá liðnu þorrablóti

Þorrablót Laxdælinga í Dalabúð hafa löngum þótt góð skemmtun og hróður þeirra borist oft og tíðum langt út fyrir hérað. Þarf ekki að tíunda allar þær kræsingar...

Spurningakeppni Dalamanna

Síðast liðið fimmtudagskvöld fór fram spurningakeppni Dalamanna. Hefð er fyrir keppninni og síðustu ár hefur hún farið fram á Jörfagleði. Keppnin einkenndist af gleði, hlátri...

Ólafsdalshátíð 2018 – Ljósmyndir

Ólafsdalshátíð var haldin í Ólafsdal þann 11.ágúst síðastliðinn. Fjölbreytt dagskrá var í boði. Boðið var uppá gönguferð að víkingaaldarskálanum í Ólafsdal og öðrum minjum og...

Bæjarhátíðin „Heim í Búðardal“ 2018

Bæjarhátíðin "Heim í Búðardal" verður haldin helgina 13.-15.júlí næstkomandi. Á vefsíðu Dalabyggðar hefur dagskrá verið auglýst með fyrirvara um breytingar en dagskránna má kynna sér...

Íbúaþing Dalabyggðar 17.mars 2019

Sveitarstjórn Dalabyggðar blæs til íbúaþings sem haldið verður í félagsheimilinu Tjarnarlundi að Staðarhóli í Saurbæ. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 17.mars næstkomandi frá kl.11:00 til...

Sturlustefna á Staðarhóli í Saurbæ

Sunnudaginn 29.júlí kl. 14 í Tjarnarlundi verður efnt til Sturluhátíðar sem er í senn afmælishátíð Sturlu Þórðarstonar og fullveldisins. Í undirbúningi er minningarreitur um Sturlu...

Haustfagnaður FSD 2014

Haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu (FSD) árið 2014 verður haldinn í Dalabyggð dagana 24.-25. október. Hátíðin verður með hefðbundnu sniði og verið hefur síðustu...

Haustfagnaður 2017

Hinn árlegi Haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu verður haldinn dagana 20. og 21. október. Eins og svo oft áður hefst fagnaðurinn með hrútasýningu í...

Er hægt að koma í veg fyrir heilablóðfall?

Heilaheill heldur fræðslufund fyrir almenning í Búðardal miðvikudaginn 8.maí 2019. Er hægt að koma í veg fyrir heilablóðfall? Hvað ber að varast? Þekkirðu einkennin? Ókeypis...

Forseti Íslands kemur í opinbera heimsókn í Dali í desember

Dagana 6. og 7.desember næstkomandi mun forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson koma í opinbera heimsókn í Dalabyggð ásamt föruneyti. Forsetinn mun heimsækja og kynna sér...