Karlakór Kópavogs með opna æfingu á Laugum

Karlakór Kópavogs verður í æfingabúðum að Laugum Sælingsdal helgina 9-11 mars 2018.  Kórinn verður með opna æfingu á laugardeginum á milli klukkan 17:00 og...

Ávarp forseta Íslands til Dalamanna

Í lok heimsóknar forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar í Dalabyggð dagana 6. og 7.desember síðastliðinn hélt Guðni ávarp í Dalabúð þar sem hann þakkaði...

Kveikt á jólatrénu

Í dag 4. desember var kveikt á jólatrénu í Búðardal. Sveinn Pálsson sveitastjóri leiddi niðurtalningu að lokinni stuttri ræðu og tvær ungar dömur tendruðu...

Myndlistarnámskeið í Búðardal

Föndurskólinn Óskastund verður með fluiding myndlistarnámskeið í Búðardal þann 11.maí næstkomandi kl.11-12. Við blöndum saman málningu og sílikoni og látum fljóta yfir striga. Hver og...

Sturlustefna á Staðarhóli í Saurbæ

Sunnudaginn 29.júlí kl. 14 í Tjarnarlundi verður efnt til Sturluhátíðar sem er í senn afmælishátíð Sturlu Þórðarstonar og fullveldisins. Í undirbúningi er minningarreitur um Sturlu...

Er hægt að koma í veg fyrir heilablóðfall?

Heilaheill heldur fræðslufund fyrir almenning í Búðardal miðvikudaginn 8.maí 2019. Er hægt að koma í veg fyrir heilablóðfall? Hvað ber að varast? Þekkirðu einkennin? Ókeypis...

Horfðu á kassabílarallý í vefmyndavélinni

Þeir sem áttu ekki möguleika á því að sækja Dali heim um helgina og missa af allri þeirri dagskrá sem þar fer fram geta...

Konur hittist, kjafti og kynnist

Kæru Dalakonur. Næsti hittingur verður miðvikudaginn 20. september í húsi Rauða krossins klukkan 20. Hugmyndin er að konur hittist, kjafti og kynnist. Þessi hittingur er...

Kæru Dalakonur!

Í kvöld, þann 24. ágúst, klukkan 20.00, í húsnæði félagsmiðstöðvarinnar (Rauða kross húsið). Verður fyrsta kvöldið þar sem hugmyndin er að konur hittist, kjafti og kynnist....