Heim Kirkjur

Kirkjur

Samtals eru 11 kirkjur og sóknir í Dalabyggð sem falla undir 3 prestaköll og 2 prófastdæmi.

Sóknirnar eru: Dalaprestakall (Snóksdalskirkja – Kvennabrekkukirkja – Stóra-Vatnshornskirkja – Hjarðarholtskirkja – Hvammskirkja – Staðarfellskirkja og Dagverðarneskirkja.
Sóknarprestur: Séra. Anna Eiríksdóttir Sími: 434 1139 og 897 4724 – Netfang: anna.eiriksdottir@kirkjan.is

Skarðs og Staðarhólssóknir falla undir Reykhólaprestakall.
Sóknarprestur: Séra. Elína Hrund Kristjánsdóttir
Sími: 434 7716 / 860 9987

Narfeyrar og Breiðabólsstaðarsóknir á Skógarströnd falla undir Stykkishólmsprestakall.
Sóknarprestur:  Séra Gunnar Eiríkur Hauksson
Sími: 438 1632 / 438 1560
Netfang: gunnareir@simnet.is