Þorgeir Ástvaldsson í drottningarviðtali á RÁS 2

Morgunþátturinn Virkir morgnar á Rás 2 þar sem þau Guðrún Dís Emilsdóttir og Andri Freyr Viðarsson sitja við stjórnvölinn buðu Þorgeiri Ástvaldssyni í þáttinn...

Halldór Þorgils Þórðarson sæmdur fálkaorðu

Þann 17.júní 2012 á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga var Halldór Þorgils Þórðarson fyrrum bóndi á Breiðabólsstað á Fellsströnd og tónlistarmaður með meiru um áratugaskeið í...

Það er ekkert sumar án þess að fara í Dalina

Grettir Börkur Guðmundsson er flestum Dalamönnum að góðu kunnur en hann rak meðal annars söluskála Olís og Skeljungs í Búðardal um árabil eftir að...

Í sannleika sagt. Viðtal við Svavar Gestsson

Svavar Gestsson er víðförull maður í íslensku þjóðlífi og á gríðarlega litríkan feril að baki, meðal annars á stjórnmálasviðinu.  Hann er fyrrverandi alþingismaður, ráðherra...

Sigurður Jökulsson: Fréttir úr Haukadal og viðtal frá landsmóti

Við slóum á þráðinn til Sigurðar Jökulssonar bónda á Vatni í Haukadal í dag og inntum hann eftir fréttum úr Haukadal frá því sem...

Þrúður Kristjánsdóttir 75 ára

Hún er örugglega frumkvöðull í skóla- og félagsmálum um áratuga skeið í Búðardal. Þrúður Kristjánsdóttir heitir hún og undir hennar handleiðslu bæði sem kennara...

Frábært viðtal við Ragnar Þorsteinsson kennara

Hér er á ferðinni frábært viðtal við Ragnar Þorsteinsson kennara, en Ragnar fæddist í Ljárskógarseli í Laxárdal. Ragnar bjó um tíma í Þrándarkoti og...

Viðtal við Svein Pálsson sveitarstjóra Dalabyggðar

Þann 7.júlí 2011 ræddu þeir félagar í Reykjavík síðdegis við Svein Pálsson sveitarstjóra vegna þeirrar stöðu sem uppi er í löggæslumálum á svæðinu. Einnig ræddu...

Mikilvægt er að tengja Dalina sem fyrst

Ljósleiðaravæðingu hefur verið hrundið af stað hér á landi og er það vel .Þetta ætlunarverk ríkisstjórnarinnar sem kynnt var til sögunnar um sl.áramót má reyndar...

Viðtal við Ríkarð Jóhannsson frá Gröf

Sumarið 2014 gengum við til fundar við Ríkarð Jóhannsson frá Gröf í Laxárdal í Dölum. Ríkarður eða Rikki í Gröf eins og hann er...