Þú þarft að mæta í fjósið í fyrramálið

Að þessu sinni heimsækjum við Inga Einar Sigurðsson sem er borinn og barnfæddur Dalamaður frá Vogi á Fellsströnd. Ingi Einar er faðir þriggja drengja...

Hélt rokkmessu í Stóra Vatnshornskirkju. Viðtal við Jens H.Nielsen

Hér er á ferðinni skemmtilegt viðtal við Jens Hvidtfeldt Nielsen fyrrverandi sóknarprest í Dalaprestakalli. Jens var sóknarprestur í Dölum frá árinu 1988 til ársins 1995...

Leifsbúð í Búðardal opnar á ný

Síðastliðinn laugardag 12.apríl var opnunarhátíð í Leifsbúð í Búðardal en það voru þær Valdís Gunnarsdóttir og Ásdís Kr.Melsted sem buðu til opnunarinnar en þær...

Sigurður Ingi Jóhannsson: „Mér fannst sá vegur ömurlegur“

Föstudaginn fyrir kosningar þann 25.maí síðastliðinn hittum við á Sigurð Inga Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins í Reykjavík þar sem hann kom...

Björn St. Guðmundsson „Dalaskáld“ heimsóttur

Nú á dögunum hittum við fyrir eitt af núlifandi skáldum okkar Dalamanna, Björn Stefán Guðmundsson frá Reynikeldu á heimili hans í Búðardal. Í upphafi...

Viðtal við Jóhann Sæmundsson frá Ási

Á fallegum degi í ágúst árið 2014 hittum við fyrir í Leifsbúð, Jóhann Sæmundsson frá Ási í Dölum. Jóhann er um margt merkilegur maður...

Dalakot – viðtal við Pálma Jóhannsson

Dalakot er nýr gisti- og veitingastaður að Dalbraut 2 í Búðardal. Staðurinn hefur verið betur þekktur í gegnum árin sem Gistiheimlið Bjarg (Villapizza),  en...

Hugmyndir um að fækka sjúkrabifreiðum í Dölum

Víða þarf að spara í samfélaginu um þessar mundir -það er skiljanlegt og nauðsynlegt þegar harðnar á dalnum. Þegar kemur hins vegar að grunnþjónustu...

Syngur í stærsta óperuhúsi Hollands

Elmar Þór Gilbertsson er einn af þessum duglegu Dalamönnum sem er að gera það gott úti í hinum stóra heimi. Elmar Þór er borinn...

Pétur Jóhann ánægður með viðtökurnar

Pétur Jóhann Sigfússon kom með sýingu sýna Pétur Jóhann óheflaður í Búðardal þann 11.júní síðastliðinn. Dalamenn fjölmenntu á sýningu Péturs sem upphaflega átti að vera...