Leifsbúð í Búðardal opnar á ný

Síðastliðinn laugardag 12.apríl var opnunarhátíð í Leifsbúð í Búðardal en það voru þær Valdís Gunnarsdóttir og Ásdís Kr.Melsted sem buðu til opnunarinnar en þær...

Björn St. Guðmundsson „Dalaskáld“ heimsóttur

Nú á dögunum hittum við fyrir eitt af núlifandi skáldum okkar Dalamanna, Björn Stefán Guðmundsson frá Reynikeldu á heimili hans í Búðardal. Í upphafi...

Viðtal við Jens H.Nielsen f.v sóknarprest

Á aðfangadag þann 24.desember 2011 ræddi Þorgeir Ástvaldsson, Dalamaður og dagskrárgerðarmaður á Bylgjunni við Jens H.Nielsen fyrrverandi sóknarprest í Hjarðarholtsprestakalli um jólin og jólahald...

„Þá færi ég beint í Búðardal“ – viðtal við Sigurð Svansson

Einn af brottfluttum sonum Dalanna heitir Sigurður Svansson, sonur þeirra Svans Hjartarsonar frá Vífilsdal og Eddu Tryggvadóttur frá Arnarbæli. Siggi Svans ólst fyrst upp við...

Pétur Jóhann ánægður með viðtökurnar

Pétur Jóhann Sigfússon kom með sýingu sýna Pétur Jóhann óheflaður í Búðardal þann 11.júní síðastliðinn. Dalamenn fjölmenntu á sýningu Péturs sem upphaflega átti að vera...

Viðtal við Ríkarð Jóhannsson frá Gröf

Sumarið 2014 gengum við til fundar við Ríkarð Jóhannsson frá Gröf í Laxárdal í Dölum. Ríkarður eða Rikki í Gröf eins og hann er...

Viðtal við ráðsmanninn á Lambeyrum

Morgunþátturinn Í bítið á útvarpsstöðinni Bylgjunni tók í morgun viðtal við ráðsmanninn Björn Henry Kristjánsson á Lambeyrum í Laxárdal. Tilefni viðtalsins við Björn Henry var...

Það er ekkert sumar án þess að fara í Dalina

Grettir Börkur Guðmundsson er flestum Dalamönnum að góðu kunnur en hann rak meðal annars söluskála Olís og Skeljungs í Búðardal um árabil eftir að...

Rannsakar vegakerfið í Dalabyggð

Ólafur Guðmundsson umferðaröryggissérfræðingur er nú að leggja af stað í ferð á Vesturland til þess að mynda og rannsaka vegakerfið þar fyrir öll sveitarfélög...

Vígroði: Viðtal við Vilborgu Davíðsdóttur

Á dögunum tókum við hús á Vilborgu Davíðsdóttur rithöfundi  vegna útgáfu bókarinnar Vígroða sem Vilborg skrifar um Auði Djúpúðgu. Vígroði er framhald af skáldsögunni...