Hreyfing og jákvæðni „Mitt besta veganesti“

Elsti núlifandi Íslendingurinn er úr Dalabyggð og heitir Guðríður Guðbrandsdóttir.Hún er borin og barnfædd að Spágilsstöðum í Laxárdal og bjó um áratuga skeið í...

Veit meira um Dalamenn en margir aðrir

Gísli Gunnlaugsson flutti til Búðardals árið 1969 og bjó þar í 33 ár. Gísli starfaði við margt á þeim tíma en flestir muna eftir...

Þorgeir Ástvaldsson í drottningarviðtali á RÁS 2

Morgunþátturinn Virkir morgnar á Rás 2 þar sem þau Guðrún Dís Emilsdóttir og Andri Freyr Viðarsson sitja við stjórnvölinn buðu Þorgeiri Ástvaldssyni í þáttinn...

„Þá færi ég beint í Búðardal“ – viðtal við Sigurð Svansson

Einn af brottfluttum sonum Dalanna heitir Sigurður Svansson, sonur þeirra Svans Hjartarsonar frá Vífilsdal og Eddu Tryggvadóttur frá Arnarbæli. Siggi Svans ólst fyrst upp við...

Sigurður Jökulsson: Fréttir úr Haukadal og viðtal frá landsmóti

Við slóum á þráðinn til Sigurðar Jökulssonar bónda á Vatni í Haukadal í dag og inntum hann eftir fréttum úr Haukadal frá því sem...

Það er ekkert sumar án þess að fara í Dalina

Grettir Börkur Guðmundsson er flestum Dalamönnum að góðu kunnur en hann rak meðal annars söluskála Olís og Skeljungs í Búðardal um árabil eftir að...

Halldór Þorgils Þórðarson sæmdur fálkaorðu

Þann 17.júní 2012 á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga var Halldór Þorgils Þórðarson fyrrum bóndi á Breiðabólsstað á Fellsströnd og tónlistarmaður með meiru um áratugaskeið í...
Kristinn Jónsson

Viðtal við Kristinn Jónsson

Hér er á ferðinni skemmtilegt viðtal sem Þorgeir Ástvaldsson átti við Kristinn Jónsson frá Hallsstöðum á Fellsströnd. Kristinn er Dalamönnum að góðu kunnur en Kristinn...

Björn St. Guðmundsson „Dalaskáld“ heimsóttur

Nú á dögunum hittum við fyrir eitt af núlifandi skáldum okkar Dalamanna, Björn Stefán Guðmundsson frá Reynikeldu á heimili hans í Búðardal. Í upphafi...

Öryggi vega í Dölum (myndband)

Okkur sem stöndum að Búðardalur.is lék forvitni á að vita hvernig vegir í Dölum komu út í öryggisúttekt sem Ólafur Guðmundsson sérfræðingur í umferðaröryggismálum...