12 C
Dalabyggð, Iceland
Sunnudagur 24. september,2017

Hvar myndir þú vilja sjá næstu vefmyndavél staðsetta í Búðardal?

Sendur okkur hugmyndir: budardalur@budardalur.is

Vefmyndavél Búðardalur.is í Búðardal

Vefmyndavél þessi er staðsett á húsnæði KM-Þjónustunnar við Vesturbraut 20 í Búðardal. Vefmyndavélin hefur verið í gangi nær óslitið síðan vorið 2012 þegar Búðardalur.is fór fyrst í loftið.

Það voru starfsmenn KM-Þjónustunnar og Hilmar Óskarsson rafvirki í Búðardal sem sáu um uppsetningu vélarinnar og eru þeim færðar ævarandi þakkir fyrir. Einnig fær vefmyndavélin tengingu við netið hjá KM-Þjónustunni.

Það er Hreinn Beck sérfræðingur sem hefur séð vélinni fyrir streymi frá upphafi birtingar hennar og erum við honum endalaust þakklátir fyrir hjálpina.