Viðburðir

Myndlistarnámskeið í Búðardal

Föndurskólinn Óskastund verður með fluiding myndlistarnámskeið í Búðardal þann 11.maí næstkomandi kl.11-12. Við blöndum saman málningu og sílikoni og látum fljóta yfir striga. Hver og...

Er hægt að koma í veg fyrir heilablóðfall?

Heilaheill heldur fræðslufund fyrir almenning í Búðardal miðvikudaginn 8.maí 2019. Er hægt að koma í veg fyrir heilablóðfall? Hvað ber að varast? Þekkirðu einkennin? Ókeypis...

Íbúaþing Dalabyggðar 17.mars 2019

Sveitarstjórn Dalabyggðar blæs til íbúaþings sem haldið verður í félagsheimilinu Tjarnarlundi að Staðarhóli í Saurbæ. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 17.mars næstkomandi frá kl.11:00 til...

Menning

Land míns föður – Olaf De Fleur

Upprifjun á heimildarmyndinni Land míns föður eftir Olaf De Fleur: Þar sem fjölmargir sitja nú aðgerðarlausir heima vegna þess ástands sem uppi er í heiminum...

Dalastelpur tilnefndar – Sögur verðlaunahátíð barnanna

Dalastelpurnar og vinkonurnar Elna Rut Haraldsdóttir og Gróa Margrét Viðarsdóttir hafa verið tilnefndar til verðlauna á Sögur - verðlaunahátíð barnanna sem fram fer í...

Karlakór Kópavogs býður Dalamönnum að Laugum

Karlakór Kópavogs verður í æfingabúðum að Laugum í Sælingsdal helgina 15.-17.mars nk. Kórinn verður með svokallaða opna æfingu á laugardaginn 16.mars milli klukkan 16:00...
- Advertisement -