Er það von okkar að fólk muni halda áfram að heimsækja síðuna daglega og skoða nýtt efni, kíkja á veðrið í Dölunum í gegnum vefmyndavélina okkar og fleira. Við hvetjum þá sem heimsækja síðuna að skrá sig á póstlistann okkar og fá sendar meðal annars upplýsingar þegar við setjum nýtt efni inná síðuna.
Nú í lok þessarar viku mun síðan verða birt fyrsta viðtalið sem við höfum tekið við nokkra brottflutta Dalamenn.
Fylgist því með hér á síðunni og einnig á Facebook og Twitter síðum okkar.