Fjárréttir í Dölum haustið 2012

0
1298
Ljósm: Toni

rettir2012Í Bændablaðinu sem kom út í dag liggur fyrir listi yfir fjár og stóðréttir fyrir haustið 2012.  Hér fyrir neðan eru dagsetningar fyrir fjárréttir í Dölum haustið 2012.

Frekari upplýsingar meðal annars um réttarstjóra og nánari tímasetningar verða settar inn jafnt og þær berast.

Þeir sem búa yfir upplýsingum um nöfn fjallkónga og réttarstjóra ásamt nánari tímasetningum á réttum mega vinsamlegast senda þær upplýsingar í netfangiðbudardalur@budardalur.is 
Brekkurétt í Saurbæ – sunnudaginn 16.september
Fellsendarétt í Miðdölum – sunnudaginn 16.september
Flekkudalsrétt á Fellsströnd – laugardaginn 15.september
Gillastaðarétt í Laxárdal – sunnudaginn 16.september
Hólmarétt í Hörðudal – sunnudaginn 16.september
Kirkjufellsrétt í Haukadal – laugardaginn 15.september
Ljárskógarétt í Laxárdal – ekki orðið ljóst
Skarðsrétt á Skarðsströnd – laugardaginn 15.september
Skerðingsstaðarétt í Hvammssveit – sunnudaginn 16.september
Tungurétt á Fellsströnd – laugardaginn 8.september