Fréttir Þorrablót Stjörnunnar í Saurbæ 2013 Eftir Sigurður Sigurbjörnsson - 31. janúar, 2013 0 859 Facebook Twitter Pinterest WhatsApp Fimmtugasta og fyrsta þorrablót Ungmennafélagsins Stjörnunnar í Saurbæ verður haldið næstkomandi laugardag 2.febrúar í félagsheimilinu Tjarnarlundi í Saurbæ. Húsið opnar klukkan 20:00 en borðhald hefst kl.20:30. Hljómsveitin Dísel mun leika fyrir dansi.