Íbúafundur um ferðamannastaði í Dalabyggð

0
1029

budardalurAthygli er vakin á sérstökum íbúafundi um ferðamannastaði í Dalabyggð sem haldin verður í Dalabúð miðvikudaginn 14.ágúst næstkomandi klukkan 16:00 til 20:00.

Súpa og brauð verður í boði Dalabyggðar meðan á fundinum stendur.

Það er áhugahópur um eflingu ferðaþjónustu í Dalabyggð sem stendur fyrir fundinum en fyrir hópnum fer Kristín Þorleifsdóttir landslagsarkitekt.Dalamenn eru hvattir til þess að mæta og láta í ljós skoðun sína sem skiptir miklu máli í vinnu sem þessari.

Athygli er vakin á því að ekki  er nauðsynlegt að mæta strax klukkan 15:00 til þess að taka þátt í fundinum ef fólk kemst ekki á þeim tíma t.d. vegna vinnu. Er fólk hvatt til að mæta þó það komist ekki strax.

Meðfylgjandi er auglýsing með dagskrá fundarinns
Íbúafundur – Dagskrá