Zetor sýning hjá KM-Þjónustunni

0
1131

Screen Shot 2016-01-18 at 22.07.23Fyrirtækið Vélaborg landbúnaður ehf sem meðal annars er með umboð fyrir Zetor dráttarvélarnar er nú á ferð um landið þar sem bændum og búaliði gefst kostur á að skoða nýjustu dráttarvélarnar frá Zetor og reynsluaka þeim.

Í dag 23.september verður opið hús hjá KM-Þjónusunni frá kl.16:00 til 20:00 þar sem Vélaborg landbúnaður kynnir Zetor dráttarvélarnar en boðið verður uppá kaffi og léttar veitingar á meðan sýningunni stendur.

Bændur í Dölum og nærsveitum eru hvattir til að mæta og prufukeyra vélarnar og fá upplýsingar hjá sölumönnum  sem verða á staðnum.

Nánari upplýsingar má einnig finna hér.