17.júní hátíðahöld í Búðardal 2014

0
1083

176201417.júní var haldin hátíðlegur í Búðardal að venju en safnast var saman við Dvalarheimilið Silfurtún klukkan 14:00 og þaðan fór skrúðganga niður að Leifsbúð.

Þar flutti Sigurður Þórólfsson í Innri-Fagradal hátíðarræðu. Fjallkona að þessu sinni varRagnheiður Pálsdóttir bóndi í Hvítadal í Saurbæ.

Skátarnir stýrðu leikjum fyrir börn og fullorðna og hægt var að kaupa sér kaffi og meðlæti í Leifsbúð.

Að lokum var haldið maraþon bingó á efri hæð Leifsbúðar sem skátafélagið Stígandi stóð fyrir.