Fréttir Vefmyndavélin í Búðardal komin í lag Eftir Sigurður Sigurbjörnsson - 27. ágúst, 2015 0 Skjáskot úr vefmyndavélinni í Búðardal Facebook Twitter Pinterest WhatsApp Skjáskot úr vefmyndavélinni í Búðardal Líkt og margir hafa tekið eftir hefur vefmyndavélin okkar í Búðardal legið niðri í nokkurn tíma. Ástæðan var bilun í tengingu sem nú hefur verið lagfærð. Kíktu í vefmyndavélina hér.