Flugeldasala hjá Björgunarsveitinni Ósk 2015

0
1096

7396_204954236510784_5903247619880966509_n-300x362Nú fer flugeldasalan að fara á fullt hjá Björgunarsveitinni Ósk í Dalabyggð.

Ef þú vilt eiga möguleika á því að vinna Trausta fjölskyldupakkann þá þarftu að heimsækja Facebook síðu Björgunarsveitarinnar, líka við fréttina og deila henni.
Vinningshafi verður tilkynntur á Gamlársdag 31. desember á facebook sveitarinnar.

Björgunarveitin Ósk hvetur alla til þess að fara varlega og nota öryggisgleraugu.

Facebook síða Björgunarsveitarinnar Óskar.