María Rós snappar

0
2339
Ljósmynd af Facebook síðu Maríu

Snapparinn að þessu sinni er María Rós Sigurðardóttir.

María Rós á ættir að rekja í Stóra Múla í Saurbæ en afi hennar og amma bjuggu þar. Afi Maríu er fæddur og uppalinn á Stóra Múla en amma hennar er frá Miklagarði.

Við þökkum Maríu Rós fyrir að taka að sér snappið.