Einar Björn snappar frá Ástralíu

0
1441
Skjáskot af Snapchat

Það er Einar Björn Einarsson sem er með snappið næstu daga. Einar Björn er í heimsreisu þessa dagana og er staddur í Ástralíu. Einar er sonur Einars Jóns Geirssonar íþróttakennara og sjúkraflutningamanns í Búðardal.

Það verður áhugavert og skemmtilegt að fylgjast með Einari í Ástralíu og vonandi fáum við hann til að taka snappið aftur í framtíðinni.