Harpa Einarsdóttir með snappið

0
1623

Síðustu daga hefur Harpa Einarsdóttir verið með Dalamannasnappið og hefur verið áhugavert að sjá og heyra það sem er að gerast í hennar lífi.

Harpa er dóttir þeirra Einars Kristjánssonar frá Tegi og Úlfhildar Rögnvaldsdóttur úr Búðardal.

Við þökkum Hörpu fyrir að veita okkur innsýn inn í hennar daglega líf og hlökkum til að sjá frá henni aftur hér síðar.