Sauðburður í Dölum í síðdegisútvarpi RÚV

0
2616

Þau Guðmundur Pálsson og Hrafnhildur Halldórsdóttir í síðdegisútvarpi Rásar 2 fjölluðu í dag um frétt sem birtist hér á vefnum okkar um liðna helgi um sauðburð á bænum Stórholti í Saurbæ.

Umfjöllun þeirra Guðmundar og Hrafnhildar má hlusta á í spilaranum hér að ofan.

Spurning hvort að þau Ingveldur og Arnar í Stórholti séu ekki tilneydd til þess að skíra hrútinn Þórólf Víði Möller.