Daladrengur á EM í hópfimleikum

Daladrengurinn Guðmundur Kári Þorgrímsson frá Erpsstöðum hefur verið valinn í landsliðshóp Íslands sem keppir á Evrópumótinu í hópfimleikum. Guðmundur keppir fyrir fimleikafélag Stjörnunar en hann...

Dalamenn byrja að snappa!

Nú er loksins komið að því! Snappið fer í loftið á næstu dögum. Hugmyndafræðin bak við þetta framtak er að fá að kynnast Dalamönnum og...

Land míns föður – Olaf De Fleur

Upprifjun á heimildarmyndinni Land míns föður eftir Olaf De Fleur: Þar sem fjölmargir sitja nú aðgerðarlausir heima vegna þess ástands sem uppi er í heiminum...

Afmælisveislu breytt í brúðkaupsveislu

Snemma í vor buðu hjónin Friðjón Guðmundsson og Kristín Heiðbrá Sveinbjörnsdóttir,ábúendur á Hallsstöðum ,vinum og vandamönnum til afmælisveislu sem haldin var þann 27.júlí síðastliðinn. Fylgdi...

Vilja Dalamenn snappa?

Einn vinsælasti samfélagsmiðill dagsins í dag er án nokkurs efa snjallsímaforritið Snapchat. En hvað er snapchat og hvernig virkar það? Forritið virkar þannig að notendur...

Réttarball 2017

Næstkomandi laugardag, 16. september verður haldið réttarball í Tjarnarlundi. Á árum áður var rík hefð fyrir réttarballi í Tjarnarlundi en í kringum árið 2000...

Jörfagleði 2017 – Dagskrá

Taktu mynd á jörfagleðinni og deildu á instagram með myllumerkinu #jorfagleði Líkt og annað hvert ár verður Jörfagleðin haldin í ár með fjölmörgum viðburðum og...

Friðjón Þórðarson – Ágrip

Friðjón Þórðarson frá Breiðabólsstað var fæddur þann 5.febrúar 1923 og hefði því orðið 90 ára í dag 5.febrúar 2013 hefði hann lifað. Eins og fram...

Hjóladagur 2017

Í dag 23.maí 2017 var haldinn hjóladagur í grunnskóladeild Auðarskóla. Mörg barnanna mættu á hjólum, hlaupahjólum eða línuskautum og var mikið fjör. Veðrið lék við...

Selló-Stína á Laugum í Sælingsdal

Næstkomandi miðvikudagskvöld, 21. júní, verða stuttir og notalegir stofutónleikar á Hótel Eddu Laugum í Sælingsdal. Kristín Lárusdóttir mun spila og er frítt inn. Veitingasala hótelsins...