Búðardalur Open

0
Nýlega var opnaður frisbígolf völlur í Búðardal og hafa íbúar verið duglegir að nýta völlinn. Af því tilefni var efnt til fyrsta frisbígolf mótsins...

Selló-Stína á Laugum í Sælingsdal

0
Næstkomandi miðvikudagskvöld, 21. júní, verða stuttir og notalegir stofutónleikar á Hótel Eddu Laugum í Sælingsdal. Kristín Lárusdóttir mun spila og er frítt inn. Veitingasala hótelsins...
Ljósmynd: Lyngbrekka.is

Þorrakórinn í Dölum

Þorrakórinn í Dalabyggð var stofnaður að Staðarfelli þann 4.febrúar árið 1962. Í dag eru um það bil 25 manns í kórnum. Á árum áður...

Jörfagleði 2017 – Dagskrá

0
Taktu mynd á jörfagleðinni og deildu á instagram með myllumerkinu #jorfagleði Líkt og annað hvert ár verður Jörfagleðin haldin í ár með fjölmörgum viðburðum og...

Ábrestir – Hljómsveit

Stórhljómsveitin ÁBRESTIR, hugsanlega besta hljómsveit í heimi, var stofnuð undir því nafni árið 2000 og var sveitin þá skipuð þeim Guðmundi Sveini Bæringssyni, Elvari...

Karlakór Kópavogs býður Dalamönnum að Laugum

Karlakór Kópavogs verður í æfingabúðum að Laugum í Sælingsdal helgina 15.-17.mars nk. Kórinn verður með svokallaða opna æfingu á laugardaginn 16.mars milli klukkan 16:00...

Leiklist í Dölum

Í árafjöld hefur leiklist verið stunduð í Dölum eða allt frá því að sett voru upp leikrit í gamla Kaupfélagsskúrnum sem byggður var árið...

Réttarball 2017

0
Næstkomandi laugardag, 16. september verður haldið réttarball í Tjarnarlundi. Á árum áður var rík hefð fyrir réttarballi í Tjarnarlundi en í kringum árið 2000...

Hjóladagur 2017

0
Í dag 23.maí 2017 var haldinn hjóladagur í grunnskóladeild Auðarskóla. Mörg barnanna mættu á hjólum, hlaupahjólum eða línuskautum og var mikið fjör. Veðrið lék við...

Afmælishátíð Breiðfirðingakórsins

0
Breiðfirðingakórinn fagnar 20 ára afmæli sínu um þessar mundir. Af því tilefni verður heitt á könnunni í Breiðfirðingabúð laugardaginn 21. október klukkan 14:00. Eldri félagar...