Dalastelpur tilnefndar – Sögur verðlaunahátíð barnanna

Dalastelpurnar og vinkonurnar Elna Rut Haraldsdóttir og Gróa Margrét Viðarsdóttir hafa verið tilnefndar til verðlauna á Sögur - verðlaunahátíð barnanna sem fram fer í...

Réttarball 2017

Næstkomandi laugardag, 16. september verður haldið réttarball í Tjarnarlundi. Á árum áður var rík hefð fyrir réttarballi í Tjarnarlundi en í kringum árið 2000...

Ábrestir – Hljómsveit

Stórhljómsveitin ÁBRESTIR, hugsanlega besta hljómsveit í heimi, var stofnuð undir því nafni árið 2000 og var sveitin þá skipuð þeim Guðmundi Sveini Bæringssyni, Elvari...

Jörfagleði 2017

Síðast liðna helgi fór fram Jörfagleði í Dalabyggð. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Raunar byrjaði hátíðin miðvikudaginn 19.apríl með opnu húsi í leikskólanum og...

Selló-Stína á Laugum í Sælingsdal

Næstkomandi miðvikudagskvöld, 21. júní, verða stuttir og notalegir stofutónleikar á Hótel Eddu Laugum í Sælingsdal. Kristín Lárusdóttir mun spila og er frítt inn. Veitingasala hótelsins...

Búðardalur Open

Nýlega var opnaður frisbígolf völlur í Búðardal og hafa íbúar verið duglegir að nýta völlinn. Af því tilefni var efnt til fyrsta frisbígolf mótsins...

Afmælishátíð Breiðfirðingakórsins

Breiðfirðingakórinn fagnar 20 ára afmæli sínu um þessar mundir. Af því tilefni verður heitt á könnunni í Breiðfirðingabúð laugardaginn 21. október klukkan 14:00. Eldri félagar...

Hjóladagur 2017

Í dag 23.maí 2017 var haldinn hjóladagur í grunnskóladeild Auðarskóla. Mörg barnanna mættu á hjólum, hlaupahjólum eða línuskautum og var mikið fjör. Veðrið lék við...

Land míns föður – Olaf De Fleur

Upprifjun á heimildarmyndinni Land míns föður eftir Olaf De Fleur: Þar sem fjölmargir sitja nú aðgerðarlausir heima vegna þess ástands sem uppi er í heiminum...

Leikbræður – Bítlar Dalanna

Þorrakórinn í Dalabyggð var stofnaður að Staðarfelli þann 4.febrúar árið 1962. Í dag eru um það bil 25 manns í kórnum. Á árum áður...