Karlakór Reykjavíkur með tónleika í Dalabúð

Eldri félagar úr Karlakór Reykjavíkur ætla að halda tónleika í Dalabúð laugardaginn 6.apríl n.k. kl 16:00. Allir eru velkomnir og aðgangseyrir er enginn. Þetta þaulreynda...

Konu bjargað úr sjálfheldu

Björgunarsveitin Ósk í Dalabyggð var kölluð út í gærkvöldi um kl.21:00 vegna konu sem hafði lent í sjálfheldu á Hrístindahnúk fyrir ofan Fellsendaskóg í...

Forug forsetabifreið eftir ferð um Dali

Það er ekki annað að heyra en heimsókn forsetahjónanna Guðna Th. Jóhannessonar og Elizu Reid í Dali hafi tekist með ágætum þótt dagskrá hafi...

Tónleikum Ragga Bjarna frestað

Tónleikum Ragga Bjarna og Rikka í Gröf sem fram áttu að fara klukkan 17:00 sunnudaginn 28.apríl í Dalabúð, hefur verið frestað vegna óviðráðanlegra orsaka. Tónleikarnir...

Ók á ljósastaur í Búðardal

Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni um hádegisbil í dag er hann ók inn í Búðardal að sunnanverðu á móts við Mjólkurstöðina. Ökumann sakaði ekki...

Kúnum hleypt út í vorið á Erpsstöðum

Sunnudaginn 9.júní 2013 buðu bændurnir Þorgrímur og Helga á rjómabúinu Erpsstöðum í Miðdölum fólki að mæta og horfa á þegar kúnum var hleypt út...

Viðhald vantar víða í vegakerfi Dalanna

Það er mun víðar en á fjölförnum ferðamannastöðum og leiðum á milli þeirra sem þörf er á viðhaldi vega og mannvirkjum á þeim leiðum....

Þorrablót Suðurdala 2013

Fertugasta þorrablót Suðurdala verður haldið laugardagskvöldið 9.febrúar næstkomandi í Félagsheimilinu Árbliki. Húsið opnar klukkan 20:00 og hefst borðhald stundvíslega klukkan 20:30. Höfðakaffi sér um veitingarnar...

Varasamur vegarkafli heyrir sögunni til

Það er ekki mikið um vegagerð eða samgöngubætur í Dölum þessi misserin - frekar en víðast annars staðar á landinu. Það ber þó að fagna...
Ljósm: Toni

Fjárréttir í Dölum haustið 2012

Í Bændablaðinu sem kom út í dag liggur fyrir listi yfir fjár og stóðréttir fyrir haustið 2012.  Hér fyrir neðan eru dagsetningar fyrir fjárréttir...