Fyrsta lamb vorsins í Dölum

Fyrsta lamb þessa vors sem vitað er um leit dagsins ljós þann 3.apríl hjá bændunum á Spágilsstöðum í Laxárdal í Dölum. Ærin sem bar svo...

Íbúaþing Dalabyggðar 17.mars 2019

Sveitarstjórn Dalabyggðar blæs til íbúaþings sem haldið verður í félagsheimilinu Tjarnarlundi að Staðarhóli í Saurbæ. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 17.mars næstkomandi frá kl.11:00 til...

Karlakór Kópavogs býður Dalamönnum að Laugum

Karlakór Kópavogs verður í æfingabúðum að Laugum í Sælingsdal helgina 15.-17.mars nk. Kórinn verður með svokallaða opna æfingu á laugardaginn 16.mars milli klukkan 16:00...

Þorrablót Laxdæla 2019

Ungmennafélagið Ólafur Pái heldur þorrablót Laxdælinga í sextugasta og fimmta skipti næstkomandi laugardag 26.janúar. Þorrablótið verður haldið í félagsheimilinu Dalabúð líkt og venjulega. Húsið...

Lukka og hugmyndavélin -hætta í háloftunum

Við höfum endrum og sinnum sagt af bókum sem skrifaðar eru af fólki sem tengjast  Dölunum og hér er sagt af einni slíkri sem...

Neyðarkerra RKÍ komin í Búðardal

Laugardaginn 10.september síðastliðinn komu fulltrúar Rauða krossins á Íslandi (RKÍ) færandi hendi í Dalina þegar deild RKÍ í Búðardal fékk afhenta svokallaða neyðarkerru. Neyðarkerran inniheldur...

Gillastaðarétt 16.september (myndskeið)

Réttað var í Gillastaðarétt í Laxárdal í Dölum sunnudaginn 16.september síðastliðinn. Var það mál bænda að lömb kæmu nokkuð misjöfn af fjalli þetta árið...

Daladrengur á EM í hópfimleikum

Daladrengurinn Guðmundur Kári Þorgrímsson frá Erpsstöðum hefur verið valinn í landsliðshóp Íslands sem keppir á Evrópumótinu í hópfimleikum. Guðmundur keppir fyrir fimleikafélag Stjörnunar en hann...

Riðu til hátíðarmessu í Hjarðarholti

Í tilefni 90 ára afmælis hestamannafélagsins Glaðs var efnt til hátíðarmessu í Hjarðarholtskirkju í dag. Sr. Anna Eiríksdóttir sóknarprestur Dalaprestakalls sá um athöfnina en athöfnin...

Ólafsdalshátíð 2018 – Ljósmyndir

Ólafsdalshátíð var haldin í Ólafsdal þann 11.ágúst síðastliðinn. Fjölbreytt dagskrá var í boði. Boðið var uppá gönguferð að víkingaaldarskálanum í Ólafsdal og öðrum minjum og...