Heim Fréttir Dalamenn snappa

Dalamenn snappa

Fréttir um þá Dalamenn sem taka að sér að snappa og lofa okkur að fylgjast með því sem þau eru að gera í sínu daglega lífi – þú getur gerst fylgjandi okkar á Snapchat með því að leita eftir #dalamenn

Dalamenn snappa á Hawaii

Elín Baldursdóttir frá Bæ í Miðdölum er með Dalamannasnappið þessa dagana og snappar hún frá Hawaii. Elín býr í Washington í Bandaríkjunum ásamt eiginmanni...

Einar Björn snappar frá Ástralíu

Það er Einar Björn Einarsson sem er með snappið næstu daga. Einar Björn er í heimsreisu þessa dagana og er staddur í Ástralíu. Einar...

María Rós snappar og syngur

María Rós Sigurðardóttir hefur verið með snappið síðustu daga og hefur hún meðal annars leyft áhorfendum snappsins að hlusta á söngrödd sína ,en María...

Hafdís Ösp með snappið

Hafdís Ösp Finnbogadóttir ættuð frá Sauðafelli í Miðdölum tók að sér snappið á eftir Írisi Guðbjartsdóttur. Hafdís Ösp er dóttir þeirra Finnboga Harðarsonar og...

Snappað frá Stöndum

Íris Björg Guðbjartsdóttir hefur verið með snappið okkar síðustu daga. Íris er ættuð frá Kvennahóli á Fellsströnd en býr ásamt í dag eiginmanni sínum...

Eva Dröfn ýtir snappinu af stað aftur

Eva Dröfn Sævarsdóttir er ein af dætrum Dalanna ættuð frá Hróðnýjarstöðum og Búðardal. Eva Dröfn ætlar að gera tilraun með okkur til að ýta...

Dalakonur snappa frá Skaftárhlaupi

Þær vinkonur Auður Guðbjörnsdóttir bóndi á Búlandi í Skaftártungu og Hanna Valdís Jóhannsdóttir landvörður í Hólaskjóli hafa tekið að sér Dalamannasnappið um helgina og...

Dalamaður í hálendisgæslu

Dalamaðurinn Guðmundur Guðbjörnsson frá Magnússkógum mun verða við hálendisgæslu á vegum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar næstu daga og ætlar hann að lofa Dalamönnum og landsmönnum öllum...

Vilt þú snappa um helgina?

Við leitum að einhverjum áhugasömum til þess að taka að sér Dalamanna-snappið um helgina og snappa frá bæjarhátíðinni "Heim í Búðardal" um helgina svo...

María Rós snappar

Snapparinn að þessu sinni er María Rós Sigurðardóttir. María Rós á ættir að rekja í Stóra Múla í Saurbæ en afi hennar og amma bjuggu...