Ávarp forseta Íslands til Dalamanna

Í lok heimsóknar forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar í Dalabyggð dagana 6. og 7.desember síðastliðinn hélt Guðni ávarp í Dalabúð þar sem hann þakkaði...

„Bestu kveðjur til allra Dalamanna sem tóku svo vel á móti okkur“

Síðari dagur í opinberri heimsókn forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar og eiginkonu hans Elizu Reid var bjartur og fallegur eftir að sól reis á...

Forseti Íslands: „Þið eruð höfðingjar heim að sækja“

Það var heldur vetrarlegt veðrið sem tók á móti Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, eiginkonu hans Elisu Reid og fylgdarliði þegar forsetinn kom í...

Kveikt á jólatrénu

Í dag 4. desember var kveikt á jólatrénu í Búðardal. Sveinn Pálsson sveitastjóri leiddi niðurtalningu að lokinni stuttri ræðu og tvær ungar dömur tendruðu...

Heimsókn forseta Íslands: Dagskrá

Eins og greint var frá hér á vefnum þann 24.nóvember síðastliðinn mun forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson koma í opinbera heimsókn í Dalabyggð dagana...

Forseti Íslands kemur í opinbera heimsókn í Dali í desember

Dagana 6. og 7.desember næstkomandi mun forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson koma í opinbera heimsókn í Dalabyggð ásamt föruneyti. Forsetinn mun heimsækja og kynna sér...
Blóðug jōrð: Vilborg Davíðsdóttir segir sōgu Auðar djúpúðgu.

Blóðug jōrð: Vilborg Davíðsdóttir segir sōgu Auðar djúpúðgu.

Vilborg Davíðsdóttir segir frá landnámskonunni Auði djúpúðgu og nýrri bók sinni í Auðarskóla, Búðardal næstkomandi miðvikudag 25.október kl.18:00 Blóðug jörð Árið er 883. Veldi norrænna manna...

Haustfagnaður 2017

Hinn árlegi Haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu verður haldinn dagana 20. og 21. október. Eins og svo oft áður hefst fagnaðurinn með hrútasýningu í...

Selir í Búðardal

Að selir sjáist í sjónum hér er kannski ekki nýmæli en nú eru þeir komnir með aðsetur á landi í Búðardal. Í dag, þann 26.september...

Konur hittist, kjafti og kynnist

Kæru Dalakonur. Næsti hittingur verður miðvikudaginn 20. september í húsi Rauða krossins klukkan 20. Hugmyndin er að konur hittist, kjafti og kynnist. Þessi hittingur er...