Réttarball 2017

Næstkomandi laugardag, 16. september verður haldið réttarball í Tjarnarlundi. Á árum áður var rík hefð fyrir réttarballi í Tjarnarlundi en í kringum árið 2000...

Dalamenn byrja að snappa!

Nú er loksins komið að því! Snappið fer í loftið á næstu dögum. Hugmyndafræðin bak við þetta framtak er að fá að kynnast Dalamönnum og...

Kæru Dalakonur!

Í kvöld, þann 24. ágúst, klukkan 20.00, í húsnæði félagsmiðstöðvarinnar (Rauða kross húsið). Verður fyrsta kvöldið þar sem hugmyndin er að konur hittist, kjafti og kynnist....

Hjóladagur 2017

Í dag 23.maí 2017 var haldinn hjóladagur í grunnskóladeild Auðarskóla. Mörg barnanna mættu á hjólum, hlaupahjólum eða línuskautum og var mikið fjör. Veðrið lék við...

Jörfagleði 2017

Síðast liðna helgi fór fram Jörfagleði í Dalabyggð. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Raunar byrjaði hátíðin miðvikudaginn 19.apríl með opnu húsi í leikskólanum og...

Spurningakeppni Dalamanna

Síðast liðið fimmtudagskvöld fór fram spurningakeppni Dalamanna. Hefð er fyrir keppninni og síðustu ár hefur hún farið fram á Jörfagleði. Keppnin einkenndist af gleði, hlátri...

Pétur Jóhann – óheflaður í Búðardal

Hinn eini sanni Pétur Jóhann Sigfússon ætlar að skella sér í Búðardal með sýninguna sína "Pétur Jóhann óheflaður" fimmtudagskvöldið 11. júní næstkomandi. Það er ekki...

Upprifjun frá liðnu þorrablóti

Þorrablót Laxdælinga í Dalabúð hafa löngum þótt góð skemmtun og hróður þeirra borist oft og tíðum langt út fyrir hérað. Þarf ekki að tíunda allar þær kræsingar...

Haustfagnaður FSD 2014

Haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu (FSD) árið 2014 verður haldinn í Dalabyggð dagana 24.-25. október. Hátíðin verður með hefðbundnu sniði og verið hefur síðustu...