Jóns frá Ljárskógum minnst í Dalabúð

Líkt og komið hefur fram hér á vefnum hefur Búðardalur.is í samstarfi við Hilmar B.Jónsson einkason dalaskáldsins Jóns frá Ljárskógum ákveðið að efna til...

„Brjóstvitið hefur alltaf bjargað mér“ Viðtal við Hjalta Þórðarson

Fyrir stuttu heimsóttum við Hjalta Þórðarson fyrrverandi bónda á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal og tókum hann tali og spjölluðum við hann um ævi hans í...

Veit meira um Dalamenn en margir aðrir

Gísli Gunnlaugsson flutti til Búðardals árið 1969 og bjó þar í 33 ár. Gísli starfaði við margt á þeim tíma en flestir muna eftir...

Pétur Jóhann – óheflaður í Búðardal

Hinn eini sanni Pétur Jóhann Sigfússon ætlar að skella sér í Búðardal með sýninguna sína "Pétur Jóhann óheflaður" fimmtudagskvöldið 11. júní næstkomandi. Það er ekki...

Björn St. Guðmundsson „Dalaskáld“ heimsóttur

Nú á dögunum hittum við fyrir eitt af núlifandi skáldum okkar Dalamanna, Björn Stefán Guðmundsson frá Reynikeldu á heimili hans í Búðardal. Í upphafi...

Pétur Jóhann ánægður með viðtökurnar

Pétur Jóhann Sigfússon kom með sýingu sýna Pétur Jóhann óheflaður í Búðardal þann 11.júní síðastliðinn. Dalamenn fjölmenntu á sýningu Péturs sem upphaflega átti að vera...

Viðtal við ráðsmanninn á Lambeyrum

Morgunþátturinn Í bítið á útvarpsstöðinni Bylgjunni tók í morgun viðtal við ráðsmanninn Björn Henry Kristjánsson á Lambeyrum í Laxárdal. Tilefni viðtalsins við Björn Henry var...

Dalamaður ársins 2012 er Freyja Ólafsdóttir

Dalamaður ársins 2012: Freyja Ólafsdóttir Frá og með miðjum desember 2012 til 31.desember síðastliðinn stóð yfir kosning á vefnum okkar á Dalamanni ársins 2012. Niðurstaða...

„Áhuginn á Dölunum er að aukast“

Dalamaðurinn Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra settist niður með okkur stutta stund í á skrifstofu sinni í húsakynnum ráðuneytis síns og spjallaði við...

Í sannleika sagt. Viðtal við Svavar Gestsson

Svavar Gestsson er víðförull maður í íslensku þjóðlífi og á gríðarlega litríkan feril að baki, meðal annars á stjórnmálasviðinu.  Hann er fyrrverandi alþingismaður, ráðherra...