Pétur Jóhann ánægður með viðtökurnar

Pétur Jóhann Sigfússon kom með sýingu sýna Pétur Jóhann óheflaður í Búðardal þann 11.júní síðastliðinn. Dalamenn fjölmenntu á sýningu Péturs sem upphaflega átti að vera...

Þorgeir Ástvaldsson í drottningarviðtali á RÁS 2

Morgunþátturinn Virkir morgnar á Rás 2 þar sem þau Guðrún Dís Emilsdóttir og Andri Freyr Viðarsson sitja við stjórnvölinn buðu Þorgeiri Ástvaldssyni í þáttinn...

Veit meira um Dalamenn en margir aðrir

Gísli Gunnlaugsson flutti til Búðardals árið 1969 og bjó þar í 33 ár. Gísli starfaði við margt á þeim tíma en flestir muna eftir...

Þrúður Kristjánsdóttir 75 ára

Hún er örugglega frumkvöðull í skóla- og félagsmálum um áratuga skeið í Búðardal. Þrúður Kristjánsdóttir heitir hún og undir hennar handleiðslu bæði sem kennara...

„Þá færi ég beint í Búðardal“ – viðtal við Sigurð Svansson

Einn af brottfluttum sonum Dalanna heitir Sigurður Svansson, sonur þeirra Svans Hjartarsonar frá Vífilsdal og Eddu Tryggvadóttur frá Arnarbæli. Siggi Svans ólst fyrst upp við...

Jóns frá Ljárskógum minnst í Dalabúð

Líkt og komið hefur fram hér á vefnum hefur Búðardalur.is í samstarfi við Hilmar B.Jónsson einkason dalaskáldsins Jóns frá Ljárskógum ákveðið að efna til...

„Þetta er maðurinn sem bjargaði lífi mínu.“

Sigvaldi Guðmundsson er borinn og barnfæddur Dalamaður fæddur og uppalinn á Hamraendum í Miðdalahreppi.  Hann er sonur Guðmundar Baldvinssonar frá Hamraendum og Gróu Sigvaldadóttur...

„Áhuginn á Dölunum er að aukast“

Dalamaðurinn Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra settist niður með okkur stutta stund í á skrifstofu sinni í húsakynnum ráðuneytis síns og spjallaði við...

Í sannleika sagt. Viðtal við Svavar Gestsson

Svavar Gestsson er víðförull maður í íslensku þjóðlífi og á gríðarlega litríkan feril að baki, meðal annars á stjórnmálasviðinu.  Hann er fyrrverandi alþingismaður, ráðherra...

Guðríður Guðbrandsdóttir 107 ára í dag

Elsti núlifandi Íslendingurinn, Guðríður Guðbrandsdóttir er 107 ára í dag. Þessi ótrúlega flotta Dalakona er fædd þann 23.maí 1906, hún er fædd að Spágilsstöðum...