Hélt rokkmessu í Stóra Vatnshornskirkju. Viðtal við Jens H.Nielsen

Hér er á ferðinni skemmtilegt viðtal við Jens Hvidtfeldt Nielsen fyrrverandi sóknarprest í Dalaprestakalli. Jens var sóknarprestur í Dölum frá árinu 1988 til ársins 1995...

Guðríður Guðbrandsdóttir 107 ára í dag

Elsti núlifandi Íslendingurinn, Guðríður Guðbrandsdóttir er 107 ára í dag. Þessi ótrúlega flotta Dalakona er fædd þann 23.maí 1906, hún er fædd að Spágilsstöðum...

„Brjóstvitið hefur alltaf bjargað mér“ Viðtal við Hjalta Þórðarson

Fyrir stuttu heimsóttum við Hjalta Þórðarson fyrrverandi bónda á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal og tókum hann tali og spjölluðum við hann um ævi hans í...

Syngur í stærsta óperuhúsi Hollands

Elmar Þór Gilbertsson er einn af þessum duglegu Dalamönnum sem er að gera það gott úti í hinum stóra heimi. Elmar Þór er borinn...

„Það er vilji til þess að búa í sveitum landsins“

Alþingismaðurinn og Dalabóndinn Ásmundur Einar Daðason er á þönum þessa dagana um norðvesturkjördæmi ásamt flokkssystkynum sínum í þeim tilgangi að hitta kjósendur. Með mikilli...

„Ég er umvafin góðu fólki hérna“

Á dögunum heimsóttum við Sr.Önnu Eiríksdóttur sóknarprest Dalaprestakalls og tókum hana tali. Anna tók formlega við starfi sóknarprests Dalaprestakalls þann 30.september 2012. (sjá frétt um...

„Þetta er maðurinn sem bjargaði lífi mínu.“

Sigvaldi Guðmundsson er borinn og barnfæddur Dalamaður fæddur og uppalinn á Hamraendum í Miðdalahreppi.  Hann er sonur Guðmundar Baldvinssonar frá Hamraendum og Gróu Sigvaldadóttur...

Dalamaður ársins 2012 er Freyja Ólafsdóttir

Dalamaður ársins 2012: Freyja Ólafsdóttir Frá og með miðjum desember 2012 til 31.desember síðastliðinn stóð yfir kosning á vefnum okkar á Dalamanni ársins 2012. Niðurstaða...

Vígroði: Viðtal við Vilborgu Davíðsdóttur

Á dögunum tókum við hús á Vilborgu Davíðsdóttur rithöfundi  vegna útgáfu bókarinnar Vígroða sem Vilborg skrifar um Auði Djúpúðgu. Vígroði er framhald af skáldsögunni...

Í sannleika sagt. Viðtal við Svavar Gestsson

Svavar Gestsson er víðförull maður í íslensku þjóðlífi og á gríðarlega litríkan feril að baki, meðal annars á stjórnmálasviðinu.  Hann er fyrrverandi alþingismaður, ráðherra...