Í sannleika sagt. Viðtal við Svavar Gestsson

Svavar Gestsson er víðförull maður í íslensku þjóðlífi og á gríðarlega litríkan feril að baki, meðal annars á stjórnmálasviðinu.  Hann er fyrrverandi alþingismaður, ráðherra...

Viðtal við Sigurð Rúnar Friðjónsson

https://vimeo.com/40927935 Mánudaginn 19. mars 2012 ræddi Pétur Halldórsson útvarpsmaður hjá RÚV við Sigurð R. Friðjónsson, mjólkurbússtjóra á Akureyri. Sigurður Rúnar, var rétt tæp 30 ár mjólkurbússtjóri...

Halldór Þorgils Þórðarson sæmdur fálkaorðu

Þann 17.júní 2012 á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga var Halldór Þorgils Þórðarson fyrrum bóndi á Breiðabólsstað á Fellsströnd og tónlistarmaður með meiru um áratugaskeið í...
Kristinn Jónsson

Viðtal við Kristinn Jónsson

Hér er á ferðinni skemmtilegt viðtal sem Þorgeir Ástvaldsson átti við Kristinn Jónsson frá Hallsstöðum á Fellsströnd. Kristinn er Dalamönnum að góðu kunnur en Kristinn...

„Þetta er maðurinn sem bjargaði lífi mínu.“

Sigvaldi Guðmundsson er borinn og barnfæddur Dalamaður fæddur og uppalinn á Hamraendum í Miðdalahreppi.  Hann er sonur Guðmundar Baldvinssonar frá Hamraendum og Gróu Sigvaldadóttur...

Þú þarft að mæta í fjósið í fyrramálið

Að þessu sinni heimsækjum við Inga Einar Sigurðsson sem er borinn og barnfæddur Dalamaður frá Vogi á Fellsströnd. Ingi Einar er faðir þriggja drengja...

Þrúður Kristjánsdóttir 75 ára

Hún er örugglega frumkvöðull í skóla- og félagsmálum um áratuga skeið í Búðardal. Þrúður Kristjánsdóttir heitir hún og undir hennar handleiðslu bæði sem kennara...

Sigurður Jökulsson: Fréttir úr Haukadal og viðtal frá landsmóti

Við slóum á þráðinn til Sigurðar Jökulssonar bónda á Vatni í Haukadal í dag og inntum hann eftir fréttum úr Haukadal frá því sem...

Hélt rokkmessu í Stóra Vatnshornskirkju. Viðtal við Jens H.Nielsen

Hér er á ferðinni skemmtilegt viðtal við Jens Hvidtfeldt Nielsen fyrrverandi sóknarprest í Dalaprestakalli. Jens var sóknarprestur í Dölum frá árinu 1988 til ársins 1995...

Dalakot – viðtal við Pálma Jóhannsson

Dalakot er nýr gisti- og veitingastaður að Dalbraut 2 í Búðardal. Staðurinn hefur verið betur þekktur í gegnum árin sem Gistiheimlið Bjarg (Villapizza),  en...