Guðríður Guðbrandsdóttir 107 ára í dag

Elsti núlifandi Íslendingurinn, Guðríður Guðbrandsdóttir er 107 ára í dag. Þessi ótrúlega flotta Dalakona er fædd þann 23.maí 1906, hún er fædd að Spágilsstöðum...

Pétur Jóhann ánægður með viðtökurnar

Pétur Jóhann Sigfússon kom með sýingu sýna Pétur Jóhann óheflaður í Búðardal þann 11.júní síðastliðinn. Dalamenn fjölmenntu á sýningu Péturs sem upphaflega átti að vera...

Sigurður Jökulsson: Fréttir úr Haukadal og viðtal frá landsmóti

Við slóum á þráðinn til Sigurðar Jökulssonar bónda á Vatni í Haukadal í dag og inntum hann eftir fréttum úr Haukadal frá því sem...

„Það er vilji til þess að búa í sveitum landsins“

Alþingismaðurinn og Dalabóndinn Ásmundur Einar Daðason er á þönum þessa dagana um norðvesturkjördæmi ásamt flokkssystkynum sínum í þeim tilgangi að hitta kjósendur. Með mikilli...

„Þá færi ég beint í Búðardal“ – viðtal við Sigurð Svansson

Einn af brottfluttum sonum Dalanna heitir Sigurður Svansson, sonur þeirra Svans Hjartarsonar frá Vífilsdal og Eddu Tryggvadóttur frá Arnarbæli. Siggi Svans ólst fyrst upp við...

Viðtal við Ríkarð Jóhannsson frá Gröf

Sumarið 2014 gengum við til fundar við Ríkarð Jóhannsson frá Gröf í Laxárdal í Dölum. Ríkarður eða Rikki í Gröf eins og hann er...

Þú þarft að mæta í fjósið í fyrramálið

Að þessu sinni heimsækjum við Inga Einar Sigurðsson sem er borinn og barnfæddur Dalamaður frá Vogi á Fellsströnd. Ingi Einar er faðir þriggja drengja...

Sigurður Ingi Jóhannsson: „Mér fannst sá vegur ömurlegur“

Föstudaginn fyrir kosningar þann 25.maí síðastliðinn hittum við á Sigurð Inga Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins í Reykjavík þar sem hann kom...

Leifsbúð í Búðardal opnar á ný

Síðastliðinn laugardag 12.apríl var opnunarhátíð í Leifsbúð í Búðardal en það voru þær Valdís Gunnarsdóttir og Ásdís Kr.Melsted sem buðu til opnunarinnar en þær...

Þrúður Kristjánsdóttir 75 ára

Hún er örugglega frumkvöðull í skóla- og félagsmálum um áratuga skeið í Búðardal. Þrúður Kristjánsdóttir heitir hún og undir hennar handleiðslu bæði sem kennara...