Viltu hjálpa okkur?

Eins og gefur að skilja hefur vefmiðill líkt og Búðardalur.is ekki úr miklu að spila fjárhagslega og mannskapslega og höfum við í gegnum árin keyrt þetta áfram á áhuganum einum saman. Við höfum þó fengið einn styrk frá Menningarsjóði Vesturlands og Menninga og framfarasljóði Dalasýslu og er það vel.

Nú leytum við til velunnara okkar hvort heldur varðar fjárhagslegan styrk eða liðsinni þegar kemur að skrifum og efnisöflun fyrir vefinn. Hafir þú einhvern möguleika á að styrkja okkur eða hefur áhuga á að skrifa, leggja til efni eða benda okkur á efnistök þá óskum við einlæglega eftir aðstoð þinni.

Bankaupplýsingar:
Búðardalur.is
kt.570914-0650
Reikningur: 0312-26-4000

Netfang: budardalur@budardalur.is