Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð – hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Hvar er frelsið? Hvað mun Dalabyggð gera?

0
Vefurinn Búðardalur.is hefur ekki skrifað staf um vindorkuumræðuna sem verið hefur í Dalabyggð frá því fyrirtækið Storm Orka ehf keypti landbúnaðarjörðina Hróðnýjarstaði þann 1.ágúst...

Sauðburður í Dölum í síðdegisútvarpi RÚV

0
Þau Guðmundur Pálsson og Hrafnhildur Halldórsdóttir í síðdegisútvarpi Rásar 2 fjölluðu í dag um frétt sem birtist hér á vefnum okkar um liðna helgi...

Þegar Klofasteinar voru færðir 1995

Dalamenn eru byrjaðir að senda okkur efni á vefinn en Brynjólfur Gunnarsson í Búðardal setti sig í samband við vefinn og sendi okkur upptöku...

Land míns föður – Olaf De Fleur

Upprifjun á heimildarmyndinni Land míns föður eftir Olaf De Fleur: Þar sem fjölmargir sitja nú aðgerðarlausir heima vegna þess ástands sem uppi er í heiminum...

Sauðburður í Saurbæ

Síðastliðinn laugardagsmorgun 21.mars þegar Arnar Eysteinsson bóndi í Stórholti í Saurbæ fór til gegninga í fjárhúsin tók á móti honum nýfæddur lambhrútur sem komið...

Okkur vantar hjálp og hugmyndir við öflun efnis og frétta

0
Á þessum tímum fordæmalausra aðstæðna í samfélagi okkar biðlum við til Dalamanna og vina Dalanna nær og fjær að leggja okkur lið með því...

Útgáfa: Stúfur hættir að vera jólasveinn

0
Rithöfundurinn Eva Rún Þorgeirsdóttir er að gefa út bókina Stúfur hættir að vera jólasveinn.  Höfundurinn er Eva Rún Þorgeirsdóttir og hefur getið sér gott...

Dalamenn beðnir um að spara rafmagn

0
Rafmagnsleysi hefur verið víða í Dölum í kjölfar óveðursins síðastliðinn sólarhring. Á vef Rarik er þess óskað að rafmagnsnotendur í Búðardal, Laxárdal og Suður-Dölum...

Afmælisveislu breytt í brúðkaupsveislu

0
Snemma í vor buðu hjónin Friðjón Guðmundsson og Kristín Heiðbrá Sveinbjörnsdóttir,ábúendur á Hallsstöðum ,vinum og vandamönnum til afmælisveislu sem haldin var þann 27.júlí síðastliðinn. Fylgdi...

Dalastelpur tilnefndar – Sögur verðlaunahátíð barnanna

Dalastelpurnar og vinkonurnar Elna Rut Haraldsdóttir og Gróa Margrét Viðarsdóttir hafa verið tilnefndar til verðlauna á Sögur - verðlaunahátíð barnanna sem fram fer í...

Fylgdu okkur

1,119AðdáendurLíka við síðu
108FylgjendurFylgja
4FylgjendurFylgja
20áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir