Þorrablót Laxdæla 2015
Hið árlega þorrablót Laxdæla verður haldið í Dalabúð laugardaginn 24.janúar næstkomandi.
Húsið opnar kl.19:30 og borðhald hefst kl.20:00. Að þessu sinni verður það Pálmi Jóhannsson...
Samúðarkveðja frá Búðardalur.is
Í byrjun desember síðastliðnum tókum við viðtal við Vilborgu Davíðsdóttur vegna útkomu bókarinnar Vígroði þar sem Vilborg skrifar um Auði Djúpúðgu. Vígroði er framhald...
Óveður og rafmagnsleysi
Óveður hefur verið í Dölum í dag líkt og á öðrum stöðum á landinu. Þá var Bröttubrekku og Laxárdalsheiði lokað sökum ófærðar.
Rafmagn fór af...
Fækkun sjúkrabifreiða í Búðardal frestað
Þau ánægjulegu tíðindi bárust í dag að ákveðið hefði verið að fresta fyrirhuguðum áformum um að fækka sjúkrabifreiðum í Búðardal úr tveimur í eina.
Þetta...
Upprifjun frá liðnu þorrablóti
Þorrablót Laxdælinga í Dalabúð hafa löngum þótt góð skemmtun og hróður þeirra borist oft og tíðum langt út fyrir hérað.
Þarf ekki að tíunda allar þær kræsingar...
Frábærar viðtökur
Nú þegar vika er liðin frá opnun Búðardalur.is og fyrir liggja tölur um fjölda heimsókna á síðuna getum við sem að vefsíðunni stöndum ekki...
112 dagurinn í Dölum (myndir)
112 dagurinn var haldinn um land allt í dag og einnig í Dölum og er sjónum að þessu sinni beint að öryggi og velferð...
Opinn fundur þingmanna Sjálfstæðisflokksins
Þingmenn Sjálfstæðisflokksinns í Norðvesturkjördæmi verða með opinn fund í Dalakoti í Búðardal kl. 20:00 í kvöld þriðjudagskvöldið 21.febrúar.
Allir velkomnir.
Óskað eftir stuðningi Haraldar Benediktssonar
Almennur stjórnmálafundur var boðaður í Leifsbúð í Búðardal í gærkvöldi en það var Haraldur Benediktsson alþingismaður úr Sjálfstæðisflokki sem boðaði til fundarinns. Kjördæmavika er...
Eyðibýlið Hóll í Hörðudal brann í nótt
Bærinn Hóll í Hörðudal brann í nótt, en þetta kemur fram á fréttavefnum MBL.is. Slökkvilið Dalabyggðar mun hafa fengið tilkynningu um brunann um klukkan...