Dalirnir og söngvakeppnin
Eins og Dalamenn og sjálfsagt margir aðrir vita áttu Dalamenn þrjá fulltrúa í söngvakeppni Sjónvarpsins í ár og tveir þeirra taka nú þátt í...
Vinnur þú páskaglaðning?
Í dag mun Búðardalur.is og KM-Þjónustan í Búðardal gefa einum heppnum aðila páskaglaðning.
Til þess að eiga möguleika á að hreppa vinninginn þarft þú að vera...
Þórunn Lilja snappar
Þórunn Lilja Hilmarsdóttir tekur snappið næstu daga. Þórunn Lilja er Dalamaður ættuð frá Skarði á Skarðsströnd. Þórunn er dóttir Hilmars Jóns Kristinnssonar frá Skarði...
Rannsakar vegakerfið í Dalabyggð
Ólafur Guðmundsson umferðaröryggissérfræðingur er nú að leggja af stað í ferð á Vesturland til þess að mynda og rannsaka vegakerfið þar fyrir öll sveitarfélög...
Fyrsta lamb vorsins í Dölum
Fyrsta lamb þessa vors sem vitað er um leit dagsins ljós þann 3.apríl hjá bændunum á Spágilsstöðum í Laxárdal í Dölum.
Ærin sem bar svo...
Haustfagnaður FSD 2014
Haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu (FSD) árið 2014 verður haldinn í Dalabyggð dagana 24.-25. október. Hátíðin verður með hefðbundnu sniði og verið hefur síðustu...
Ívar Atli gerði Scania sjónvarpsskenk
Daladrengurinn Ívar Atli Brynjólfsson hefur ratað í fjölmiðla fyrir nýja sjónvarpsskenkinn sinn og fannst okkur hér hjá budardalur.is ekki vera hjá því komist að...
Báðar sjúkrabifreiðar í útkalli
Sú staða kom upp nú í morgun að báðar sjúkrabifreiðar sem staðsettar eru í Búðardal voru kallaðar út og því engin sjúkrabifreið til taks...
Tekur þú myndir í sauðburðinum? #dalalamb
Nú er sauðburður víðast í fullum gangi í Dölum og um land allt. Af því tilefni langar okkur að reyna að fanga stemninguna úr fjárhúsum...
Kveikt á jólatrénu
Í dag 4. desember var kveikt á jólatrénu í Búðardal. Sveinn Pálsson sveitastjóri leiddi niðurtalningu að lokinni stuttri ræðu og tvær ungar dömur tendruðu...