Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð – hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Sveitarstjórnarkosningar í Dalabyggð 2018

Sveitarstjórnarkosningar fóru fram síðastliðinn laugardag 26.maí. Engir listar voru í boði í Dalabyggð og því var persónukjör þriðja kjörtímabilið í röð. Lokatölur bárust frá kjörstjórn...

Svipmyndir úr Gillastaðarétt

0
Í gær fóru fram réttir í Skarðsrétt, Skerðingsstaðarétt, Gillastaðarétt, Fellsendarétt og í Brekkurétt í Dölum. Ekki er vitað annað en göngur og réttir hafi...

Steinþór Logi snappar

Steinþór Logi Arnarsson frá Stórholti í Saurbæ hefur tekið að sér snappið næstu daga. Steinþóri Loga er margt til lista lagt. Meðal annars er...

Sjúkraflutningamenn í Búðardal safna fyrir Lúkasi

Sjúkraflutningamenn í Búðardal með aðstoð Lionsklúbbs Búðardals hafa nú hafið söfnun fyrir sjálfvirku hjartahnoðtæki til að hafa í sjúkrabíl í Búðardal.Starfsmenn sjúkraflutninga Heilbrigðisstofnunar Vesturlands...

Helmingur þaks vélaskemmunnar fauk af í morgun

Um klukkan 10:00 í morgun fauk um það bil helmingur þaksins af vélaskemmunni á bænum Sólheimum í Laxárdal. Skemmdirnar má sjá á meðfylgjandi ljósmynd sem...

Dalamaður ársins 2012, tilnefning

0
Hvern tilnefnir þú sem Dalamann ársins 2012? Taktu þátt og tilnefndu þann sem þér finnst eiga heiðurinn skilið. Alls staðar eru Dalamenn að gera góða...

Bæjarhátíðin „Heim í Búðardal“ 2018

0
Bæjarhátíðin "Heim í Búðardal" verður haldin helgina 13.-15.júlí næstkomandi. Á vefsíðu Dalabyggðar hefur dagskrá verið auglýst með fyrirvara um breytingar en dagskránna má kynna sér...

Norðurljósadans í Dölum

Nokkur umræða hefur verið í fjölmiðlum undanfarinn sólarhring um norðurljós, en skilyrði til þess að sjá þetta glæsilega sjónarspil náttúrunnar hafa verið með besta...

Guðni Hannes snappar

Þá er komið að Dalamanninum Guðna Hannesi að snappa. Guðni er búsettur er á Akureyri og starfar í versluninni Kjörbúðin á Akureyri. Guðni er...

Sauðburður hafinn í Dölum

Sauðburður er hafinn í Dölum en föstudagsmorguninn 31.mars fæddist falleg einlembings gimbur á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal. Bændur á Hróðnýjarstöðum eru hjónin Drífa Friðgeirsdóttir og Einar Jónsson. Hróðnýjarstaðir eru...

Fylgdu okkur

1,119AðdáendurLíka við síðu
108FylgjendurFylgja
4FylgjendurFylgja
20áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir