Útgáfa: Stúfur hættir að vera jólasveinn

0
1651

Rithöfundurinn Eva Rún Þorgeirsdóttir er að gefa út bókina Stúfur hættir að vera jólasveinn.  Höfundurinn er Eva Rún Þorgeirsdóttir og hefur getið sér gott orð sem rithöfundur á undanförnum árum auk þess að hafa unnið við framleiðlu sjónvarpsefnis ofl.

Hún er ættuð úr Dalabyggð, nánar tiltekið af Fellsströndinni og úr Saurbænum.