Berglind og Óskar Páll hafa verið með snappið
Síðastliðna daga hafa þau Berglind Vésteinsdóttir bóndi á Sauðafelli og Óskar Páll Hilmarsson í Búðardal verið með Dalamannasnappið. Berglind byrjaði að sýna okkur frá...
Dagbjört Drífa með skemmtilegt snapp
Dagbjört Drífa Thorlacius hefur verið með Dalasnappið síðustu daga og hefur verið mjög skemmtilegt að fylgjast með hennar daglega lífi og vonandi tekur hún...
Myndlistarnámskeið í Búðardal
Föndurskólinn Óskastund verður með fluiding myndlistarnámskeið í Búðardal þann 11.maí næstkomandi kl.11-12.
Við blöndum saman málningu og sílikoni og látum fljóta yfir striga. Hver og...
Er hægt að koma í veg fyrir heilablóðfall?
Heilaheill heldur fræðslufund fyrir almenning í Búðardal miðvikudaginn 8.maí 2019. Er hægt að koma í veg fyrir heilablóðfall? Hvað ber að varast? Þekkirðu einkennin?
Ókeypis...
Harpa Einarsdóttir með snappið
Síðustu daga hefur Harpa Einarsdóttir verið með Dalamannasnappið og hefur verið áhugavert að sjá og heyra það sem er að gerast í hennar lífi.
Harpa...
Fyrsta lamb vorsins í Dölum
Fyrsta lamb þessa vors sem vitað er um leit dagsins ljós þann 3.apríl hjá bændunum á Spágilsstöðum í Laxárdal í Dölum.
Ærin sem bar svo...
Dalalæður snöppuðu um helgina
Það voru sex hressar Dalalæður sem buðu okkur með í sumarbústaðaferð á Fellsströnd um liðna helgi og þökkum við þeim fyrir að lofa okkur...
Dalamenn snappa á Hawaii
Elín Baldursdóttir frá Bæ í Miðdölum er með Dalamannasnappið þessa dagana og snappar hún frá Hawaii. Elín býr í Washington í Bandaríkjunum ásamt eiginmanni...
Einar Björn snappar frá Ástralíu
Það er Einar Björn Einarsson sem er með snappið næstu daga. Einar Björn er í heimsreisu þessa dagana og er staddur í Ástralíu. Einar...
María Rós snappar og syngur
María Rós Sigurðardóttir hefur verið með snappið síðustu daga og hefur hún meðal annars leyft áhorfendum snappsins að hlusta á söngrödd sína ,en María...