Jóns frá Ljárskógum minnst í Dalabúð

0
2603

hilmarbjonssonLíkt og komið hefur fram hér á vefnum hefur Búðardalur.is í samstarfi við Hilmar B.Jónsson einkason dalaskáldsins Jóns frá Ljárskógum ákveðið að efna til samkomu í Dalabúð laugardaginn 29.mars næstkomandi.

Tilefnið er að þann 28.mars 2014 hefði Jón frá Ljárskógum orðið 100 ára en hann var fæddur þann 28.mars 1914.

Við hittum Hilmar son Jóns í túnfætinum á Ljárskógum á dögunum og tókum hann tali.

Viðtalið við Hilmar má sjá hér fyrir neðan.