Dagskrá fundarinns verður sem hér segir
1.Setning
2. Haraldur Benediktsson Alþingismaður
Haraldur er formaður starfshóps um alþjónustu í fjarskiptum og mun hann kynna niðurstöðu starfshópsins.
3. Guðmundur Halldórsson, Vogi á Fellsströnd
Þörf fyrir bætta nettengingu frá sjónarhóli ferðaþjónustunnar.
4. Bryndís Karlsdóttir bóndi, Geirmundarstöðum
Þörf fyrir bætta nettengingu frá sjónarhóli bænda.
5. Steinþór Vigfússon ferðaþjónustubóndi á Hótel Dyrhólaey í Mýrdal
Lagning ljósleiðara um Mýrdal, hvað gekk vel og hvað mátti gera betur?
6. Kaffihlé
7. Jóhannes Eyberg Ragnarsson bóndi, Hraunhálsi í Helgafellssveit
Lagning ljósleiðara um Helgafellssveit, hvað gekk vel og hvað mátti gera betur?
8. Ólafur Sveinsson atvinnuráðgjafi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi
9. Umræður og fyrirspurnir
Sveitarstjórn Dalabyggðar