Hjarðarholtskirkja

0
3934
Hjarðarholtskirkja
Hjarðarholtskirkja var reist árið 1904 og vígð sama ár. Hún er krosskirkja úr timbri með allháum ferstrendum turni, járnvarin. Rögnvaldur Ólafsson var húsameistari og kirkjan mun hafa verið prófverkefni hans. Hún er minnst þriggja krosskirknanna, sem hann teiknaðimeð gríska krossinn að fyrirmynd.Kirkjunni hefur verið breytt nokkuð frá upprunalegri gerð, einkum að innan. Skírnarfontur er gerður af Guðmundi Kristjánssyni, bónda og myndskera á Hörðubóli, er meðal margra góðra gripa hennar. Silfurskálin í honum var gjöf til kirkjunnar 1964.

Hlusta á kirkjuklukkurnar í Hjarðarholtskirkju


Hjarðarholtssókn í Vesturlandsprófastsdæmi
Dalaprestakall — Vesturlandsprófastsdæmi

Hjarðarholtskirkja
Kennitala 6201690139
Heimilisfang: Vígholtsstöðum, 371 Búðardal
Sími 4341223 / 8699265
Veffang gardur.is/gardur.php?gID=185
Sóknarprestur
Sr. Anna EiríksdóttirNetfang Anna.Eiriksdottir[hjá]kirkjan.is
Sími 434 1639 og 897 4724.


Sóknarnefnd
Eyjólfur Sturlaugsson safnaðarfulltrúi, varaformaður 4265568
Gísli Þórðarson annar varaformaður s: 434 1251
Guðbrandur Ólafsson gjaldkeri s 434 1299
Inga Þorkelsdóttir varamaður s:  434 1125
Íris Björg Guðbjartsdóttir varamaður s: 586 1675
Jóhannes Haukur Hauksson varamaður s: 434 1449
Jónas Már Fjeldsted varamaður s: 552 5217
Sigurborg Valdimarsdóttir varamaður s: 434 1349
Steinunn Matthíasdóttir formaður s: 434 1105 steinamatt[hjá]simnet.is
Þrúður Kristjánsdóttir ritari s: 434 1124