Kvennabrekkukirkja

0
2261
Kvennabrekkukirkja

Kvennabrekkukirkja er í Hjarðarholtsprestakalli í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi. Hún var byggð úr steinsteypu og vígð 1924. Katólskar kirkjur á staðnum voru helgaðar Maríu guðsmóður og Jóhannesi postula.Útkirkja var á Vatnshorni. Kvennabrekkukirkja var lögð af 1871 og flutt til Sauðafells. Árið 1919 var ákveðið að flytja hana aftur að Kvennabrekku.


Kvennabrekkusókn í Vesturlandsprófastsdæmi
Kvennabrekkusókn – Dalaprestakall — Vesturlandsprófastsdæmi

Kvennabrekkukirkja
Heimilisfang: Kvennabrekku
371 Búðardal
Kennitala 7101697729
Sími 4341366
Netfang
Veffang gardur.is/gardur.php?gID=230
Sóknarprestur
Sr. Anna EiríksdóttirNetfang Anna.Eiriksdottir[hjá]kirkjan.is
Sími 434 1639 og 897 4724
Sóknarnefnd
Berglind Vésteinsdóttir ritari s: 434 1660
Guðmundur Pálmason formaður s: 434 1366
Guðrún Þóra Ingþórsdóttir gjaldkeri s: 434 1368
Ragnheiður Jónsdóttir varamaður s: 434 1164


Frekari upplýsingar um Kvennabrekkukirkju á kirkjuklukkur.is