Steinþór Logi snappar

0
1487

Steinþór Logi Arnarsson frá Stórholti í Saurbæ hefur tekið að sér snappið næstu daga. Steinþóri Loga er margt til lista lagt. Meðal annars er hann í búfræðinámi í Bændaskólanum á Hvanneyri ásamt fleiru.

Steinþór er mjög hæfileikaríkur tónlistarmaður og spilar á píanó svo eitthvað sé nefnt. Við þökkum Steinþóri fyrir að taka þátt í Dalamanna snappinu og vonandi sjáum við hann aftur þar aftur í framtíðinni.