Sandra Sif snappar

0
1899
Af facebook síðu Söndru

Sandra Sif Sæmundsdóttir ætlar að snappa fyrir okkur næstu daga. Sandra Sif er ættuð frá Lindarholti í Saurbæ en Sandra býr í Reykjavík og stundar þar nám.

Það verður fróðlegt og skemmtilegt að fá að fylgjast með lífi Söndru næstu daga og sjá hvað hún er að taka sér fyrir hendur. Við vonum að Sandra komi fljótt aftur á snappið okkar og lofi okkur að fylgjast með því sem hún tekst á við í sínu líf.

Þess má geta að Sandra Sif er systir Sjafnar Sæmundsdóttur sem var með snappið hjá okkur 17.október síðastliðinn. Vel gert hjá þeim systrum sem eru fyrstu systurnar sem snappa hér hjá okkur Dalamönnum.