Kristinn R snappar

0
1902
Ljósmynd af facebook síðu Kristinns.

Næsti snappari á Dalamannasnappinu er Kristinn R Guðlaugsson en Kristinn er ættaður frá Snóksdal. Kristinn er pípulagningarmaður búsettur á Selfossi en eiginkona hans er einnig úr Dölunum en það er Emilía Lilja Rakelar Gilbertsdóttir sem er ættuð frá Hrappsstöðum í Laxárdal.

Við þökkum Kristni fyrir að taka að sér snappið í 3 daga og verður gaman að fylgjast með þeim Emilíu og fjölskyldu og hver veit nema Emilía taki snappið að sér við tækifæri, já eða Kristinn aftur.