Katrín Björg snappar

0
1719
Ljósmynd af facebook síðu Katrínu Bjargar

Snappari síðustu daga hefur verið Katrín Björg Hannesdóttir en hún bjó í Búðardal um árabil.

Katrín Björg stundaði nám í Menntaskólanum í Reykjavík en fór svo í læknisfræði í Ungverjalandi en stundar nú framhaldsnám og sérnám í Svíþjóð í svæfingum og gjörgæslu.  Það hefur verið mjög fróðlegt að sjá það krefjandi vinnuumhverfi sem Katrín Björg vinnur við í dag og þökkum við henni fyrir að lofa okkur að sjá hvað hún er að gera í dag.

Vonandi fáum við að kíkja til Katrínar aftur í framtíðinni á Dalamanna snappinu.