Ágústa Rut snappar

0
1773
Ljósmynd af Facebooksíðu Ágústu Rutar

Ágústa Rut Haraldsdóttir er snapparinn að þessu sinni.

Ágústa Rut er Dalamaður í báða leggi en hún er dóttir þeirra Ingibjargar Marteinsdóttur og Haraldar Harðarsonar.

Við þökkum Ágústu fyrir að lofa okkur að skyggnast inní hennar líf og daglegu störf og hlökkum til að sjá hvaða Dalamaður mun taka að sér að snappa næst.