Íbúafundur
Dagskrá
1. Fjárhagsáætlun 2018-2021
2. Ljósleiðaraverkefni
3. Lýsing að tillögu að breytingu á aðalskipulagi
4. Kaffihlé
5. Fyrirspurnir og umræður
Undir lið 3 verða meðal annars kynnt áform um vindorkugarð í landi Hróðnýjarstaða.
Íbúar Dalabyggðar eru hvattir til að mæta á íbúafund.
Auglýsing þessi er fengin af vef sveitarfélagsins Dalabyggðar www.dalir.is
–
íbúafundur þessi átti áður að fara fram þann 24.janúar síðastliðinn en sveitarstjóri ákvað í samráði við Veðurstofu Íslands að fresta fundi.