Upplýsingafundi sem vera átti í kvöld, aflýst

0
1345

Screen Shot 2016-01-11 at 18.14.46Fyrirhuguðum upplýsingafundi sem fram átti að fara í kvöld klukkan 20:30 í Dalabúð hefur verið aflýst, en þar átti að kynna starfsemi sambærilegri og þeirri sem fyrirhuguð var í sláturhúsinu.

Samkvæmt upplýsingum þeirra sem boðuðu til fundarinns er ástæða þess að fundinum er aflýst sú að þeir aðilar sem sótt höfðu um starfsleyfi í húsinu fyrir fiskþurrkun hafa dregið umsókn sína til baka og hætt við.

Nánari upplýsingar um málið má finna á vef Dalabyggðar –www.dalir.is