Nýjustu fréttir

Hljóðvarp
Síðastliðið sumar og haust hafa þeir félagar Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson verið með þátt sinn Tvíhöfða á Rás 2 á laugardögum. Í einum af síðustu þáttum þeirra félaga þetta haustið hringdi maður inn sem sagðist búa í Búðardal...
Viðtöl
Viðtal við Jens H.Nielsen f.v sóknarprest
Á aðfangadag þann 24.desember 2011 ræddi Þorgeir Ástvaldsson, Dalamaður og dagskrárgerðarmaður á Bylgjunni við Jens H.Nielsen fyrrverandi sóknarprest í Hjarðarholtsprestakalli um jólin og jólahald...
Mikilvægt er að tengja Dalina sem fyrst
Ljósleiðaravæðingu hefur verið hrundið af stað hér á landi og er það vel .Þetta ætlunarverk ríkisstjórnarinnar sem kynnt var til sögunnar um sl.áramót má reyndar...
„Þá færi ég beint í Búðardal“ – viðtal við Sigurð Svansson
Einn af brottfluttum sonum Dalanna heitir Sigurður Svansson, sonur þeirra Svans Hjartarsonar frá Vífilsdal og Eddu Tryggvadóttur frá Arnarbæli.
Siggi Svans ólst fyrst upp við...
Viðtal við ráðsmanninn á Lambeyrum
Morgunþátturinn Í bítið á útvarpsstöðinni Bylgjunni tók í morgun viðtal við ráðsmanninn Björn Henry Kristjánsson á Lambeyrum í Laxárdal.
Tilefni viðtalsins við Björn Henry var...
„Þetta er maðurinn sem bjargaði lífi mínu.“
Sigvaldi Guðmundsson er borinn og barnfæddur Dalamaður fæddur og uppalinn á Hamraendum í Miðdalahreppi. Hann er sonur Guðmundar Baldvinssonar frá Hamraendum og Gróu Sigvaldadóttur...
Veiði í Dölum
Laxárvalsinn
Á dögunum barst okkur í hendur lag sem ber nafnið Laxárvalsinn en það er samið er af Sveini Pálssyni sveitarstjóra Dalabyggðar en textann við...