Þorrablót Laxdæla 2019
Ungmennafélagið Ólafur Pái heldur þorrablót Laxdælinga í sextugasta og fimmta skipti næstkomandi laugardag 26.janúar. Þorrablótið verður haldið í félagsheimilinu Dalabúð líkt og venjulega. Húsið...
Dalamenn snappa
Síðastliðna daga hafa þau Berglind Vésteinsdóttir bóndi á Sauðafelli og Óskar Páll Hilmarsson í Búðardal verið með Dalamannasnappið. Berglind byrjaði að sýna okkur frá daglegu lífi hennar á Sauðafelli en þar rekur hún sauðfjárbú og sveitagistingu ásamt eiginmanni sínum...
Viðburðir
Myndlistarnámskeið í Búðardal
Föndurskólinn Óskastund verður með fluiding myndlistarnámskeið í Búðardal þann 11.maí næstkomandi kl.11-12.
Við blöndum saman málningu og sílikoni og látum fljóta yfir striga. Hver og...
Hljóðvarp
Síðastliðið sumar og haust hafa þeir félagar Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson verið með þátt sinn Tvíhöfða á Rás 2 á laugardögum. Í einum af síðustu þáttum þeirra félaga þetta haustið hringdi maður inn sem sagðist búa í Búðardal...
Nýjustu fréttir

Mest lesið
Viðtöl
„Brjóstvitið hefur alltaf bjargað mér“ Viðtal við Hjalta Þórðarson
Fyrir stuttu heimsóttum við Hjalta Þórðarson fyrrverandi bónda á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal og tókum hann tali og spjölluðum við hann um ævi hans í...
Viðtal við Eyþór Inga Jónsson frá Sælingsdalstungu
Eyþór Ingi jónsson er einn af þessum frábæru sonum, sonum Dalanna.
Eyþór Ingi er fæddur og uppalinn í Dalasýslu og bjó í Hvammssveit á bænum...
Þorgeir Ástvaldsson í drottningarviðtali á RÁS 2
Morgunþátturinn Virkir morgnar á Rás 2 þar sem þau Guðrún Dís Emilsdóttir og Andri Freyr Viðarsson sitja við stjórnvölinn buðu Þorgeiri Ástvaldssyni í þáttinn...
Syngur í stærsta óperuhúsi Hollands
Elmar Þór Gilbertsson er einn af þessum duglegu Dalamönnum sem er að gera það gott úti í hinum stóra heimi. Elmar Þór er borinn...
Öryggi vega í Dölum (myndband)
Okkur sem stöndum að Búðardalur.is lék forvitni á að vita hvernig vegir í Dölum komu út í öryggisúttekt sem Ólafur Guðmundsson sérfræðingur í umferðaröryggismálum...
Veiði í Dölum
Opið hús í Þrándargili – Laxá í Dölum
í tilefni 80 ára afmlæis veiðifélags Laxdæla verður opið hús í veiðihúsinu Þrándargili laugardaginn 28.nóvember næstkokmandi frá klukkan 13-17.
Léttar veitingar í boði.
Allri velkomnir.
Stjórn Veiðifélags...