Nýjustu fréttir

Hljóðvarp
Síðastliðið sumar og haust hafa þeir félagar Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson verið með þátt sinn Tvíhöfða á Rás 2 á laugardögum. Í einum af síðustu þáttum þeirra félaga þetta haustið hringdi maður inn sem sagðist búa í Búðardal...
Viðtöl
Þrúður Kristjánsdóttir 75 ára
Hún er örugglega frumkvöðull í skóla- og félagsmálum um áratuga skeið í Búðardal. Þrúður Kristjánsdóttir heitir hún og undir hennar handleiðslu bæði sem kennara...
Viðtal við Ríkarð Jóhannsson frá Gröf
Sumarið 2014 gengum við til fundar við Ríkarð Jóhannsson frá Gröf í Laxárdal í Dölum. Ríkarður eða Rikki í Gröf eins og hann er...
Það er ekkert sumar án þess að fara í Dalina
Grettir Börkur Guðmundsson er flestum Dalamönnum að góðu kunnur en hann rak meðal annars söluskála Olís og Skeljungs í Búðardal um árabil eftir að...
Viðtal við ráðsmanninn á Lambeyrum
Morgunþátturinn Í bítið á útvarpsstöðinni Bylgjunni tók í morgun viðtal við ráðsmanninn Björn Henry Kristjánsson á Lambeyrum í Laxárdal.
Tilefni viðtalsins við Björn Henry var...
Viðtal við Sigurð Rúnar Friðjónsson
https://vimeo.com/40927935
Mánudaginn 19. mars 2012 ræddi Pétur Halldórsson útvarpsmaður hjá RÚV við Sigurð R. Friðjónsson, mjólkurbússtjóra á Akureyri.
Sigurður Rúnar, var rétt tæp 30 ár mjólkurbússtjóri...
Veiði í Dölum
Veiðileyfi í Ljárskógavötn
Allflestir veiðimenn þekka Ljárskógavötn í Dölum en það eru vötnin Krossaxlarvatn, Fremstavatn, Miðvatn og Neðstavatn.
Neðstavatn er í 142 m hæð yfir sjó og 0,48km²...